top of page

ARKITEK HÚSIN

ARKITEK HEFUR HAFIÐ FRAMLEIÐSLU Á EIGIN EININGAHÚSUM

DAGUR 2

Dagur 1 fer í undirbúning, þannig að á degi 2 byrjum við að setja upp einingahúsin.

Veggirnir koma með klæðningu að utan, gluggarnir eru frágengnir en eftir er að setja hurðarnar í veggina.

Dag1-212.jpg

DAGUR 3

Á degi 3 þá er byrjað á kraftsperrum hússins og jafnvel byrjað að klæða þakið. 

Þessi byggingarmáti er gríðarlega hentugur þegar átt er við erfitt veðurfar sem við erum oft að glíma við.

Dag2-2399.jpg

DAGUR 4

Á þessum tímapunkti er efnið sem notast á við inni híft inn í bygginguna. Má þar nefna gifs, innréttingar, gólfefni og innihurðar. 

Þessi aðferð sparar gríðarlega mikinn tíma þar sem ekki þarf að koma efninu inn á höndum.

Dag3-1677.jpg

FULLBÚIN HÚS Á 5 MÁNUÐUM

Ekki flækja hlutina, hafðu samband við eitt fyrirtæki og fáðu verð í heildarpakkann.

Við klárum verkefnið í samvinnu með þér.

DJI_0247.JPG

DAGUR 2

Dagur 1 fer í undirbúning, þannig að á degi 2 byrjum við að setja upp einingahúsin.

Veggirnir koma með klæðningu að utan, gluggarnir eru frágengnir en eftir er að setja hurðarnar í veggina.

Dag1-212.jpg
bottom of page