top of page

SÖKKULKERFI

Sökkulkerfi og gólfhitakerfi

Við erum í samstarfi með framleiðanda sem hefur framleitt sökkulkerfi frá árinu 1950. Nú eru þeir búnir að sanna sig í Svíþjóð og er þessi aðferð algengust þegar talað er um nýbyggingar. Í dag hafa fleiri lönd byrjað að nýta sér þessa tækni, má þar nefna:
Kanada, USA, Finnland, Þýskaland, Japan, Litháen, Pólland, Noreg, Danmörk og nú Ísland.

Búið er að setja viðkomandi sökkulkerfi undir mörg þúsund fermetra af íbúðarhúshum á Íslandi. 

Við fengum verkfræðinga til að fara yfir kerfið og sanna að kerfið þolir þá kröfu sem íslensk yfirvöld setja varðandi þol sökkuls við jarðskjálft. Lokaorð skýrslunar voru eftirtalin:

Summary:

The factor of safety of the building against earthquake load has been check as per Eurocode. The factor of safety is 1.52. That is greater that the limit so the building will not move in the earthquake event.

LEGALETT: Tjänster
  1. Í upphafi þá er byggingin sett út af sveitarfélaginu.

  2. Mælt  fyrir inntökum og fráveitu.

  3. Grafið er fyrir öllum lögnum og grunnurinn jafnaður og þjappaður. 

  4. Úthringur sökkulkerfis er lagður út í samræmi við verkfræðiteikningar. 

  5. Fyllt er í með einu lagi af einangrun, í það lag er sett neysluvatn.

  6. Í næsta lag einangrunar er sett rafmagn.

  7. Ofaná þriðja lagið kemur gólfhitakerfið.

  8. Steypustyrktarjárni er komið fyrir. 

  9. Sökkull og plata er steypt í einni steypu

20220609_144722.jpg

UPPBYGGING KERFISINS

Hvernig er sökkulkerfið sett upp?

20220610_145546.jpg
20220620_131524 - kopia.jpg
20220620_155409 - kopia.jpg
6.jpg
20210507_104743.jpg
20220714_163222.jpg
bottom of page