UM ARKITEK
Arkitek er sænskt íslenskt félag. Nafnið er fengið með því að sameina arkiv (skjalavistun) og teknik (tækni). Megin markmið Arkitek er innflutningur á einingahúsum og efnispökkum til húsbygginga. Félagið er í samvinnu við sænska húsaframleiðendur og arkitekta og íslenska verkfræðinga og raflagnahönnuði.
Eigandinn
Ingvar Jónsson hefur verið búsettur í Svíþjóð frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hann komið að ýmsum verkefnum m.a. fyrir m.a: Volvo og SR (sænska ríkisútvarpið). Að auki hefur hann sinnt byggingahönnun, byggingastjórn, þarfagreiningu fyrir sveitarfélög, nýbyggingum, innflutningi á einingahúsum og efnispökkum til húsbygginga..
Menntun:
-
Húsasmiður, 2001.
-
Húsasmíðameistari, 2010
-
Byggingaiðnfræðingur, 2013.
-
Byggingafræðingur BSc, 2015.
-
Arbetsmiljö plus för BAS U och BAS P, 2016.
-
Kontrollansvarig, 2017.
-
Löggilding hönnuða, 2018.
© by Arkitek.