top of page
Screenshot 2024-02-01 134000_edited.png

SANDSÁRBAKKI 9 OG 11

Val á lóð

Þegar við völdum lóðina skoðuðum við nokkra hluti:

  • Fjarlægð í vatn, rafmagn og ljósleiðara.

  • Hversu djúpt þarf að grafa.

  • Eru vegirnir að lóðinni nógu góðir til að flytja 40ft gáma.

  • Fjarlægð frá Reykjavík

Lóðin.png

Gröftur

Við mælum fyrir húsinu og skipuleggjum verkið í samráði við verkkaupa.

Þegar búið er að fylla í grunninn þá fáum við þjöppuprófun á púðann.

Þjöppuprófun.png

Sökkulkerfi

Við setjum upp sökkulkerfið og fáum múrara til að steypa fyrir okkur. 

Klárt sökkulkerfi.png

Teikningar

Við teiknum upp húsið og vinnum teiknisettið í samræmi við deiliskipulag. 

Skilum teikningunum inn rafrænt og fáum þær samþykktar.

Eftir það sækjum við um tryggingu Byggingastjóra og hefjum svo framkvæmdir.

001.png

Fráveita

Við merkjum fyrir öllum veggjum og öllum fráveiturörum áður en við hefjum að grafa fyrir lögnum. Þá fáum við lagnirnar réttar upp í gegnum sökklana

Merking.png

Framleiðsla

Samhliða því sem við setjum upp sökklana á Íslandi þá erum við með nokkra smiði í Svíþjóð sem setja saman einingarnar fyrir okkur.

Smiðirnir í Svíþjóð.png
bottom of page