top of page
20250609_115545.jpg

Við erum gríðarlega stoltir af uppsetningahraðanum og hversu ánægðir viðskiptavinirnir eru. 7000m2 eru komnir upp frá okkur og tugir húsa.

20250606_134525.jpg

01

480m2 raðhús

Við vorum búnir að koma húsinu undir súð tveim vikum eftir að búið var að grafa fyrir púðanum.
6 íbúðir voru búnar til fyrir Útgerðarfélagið Gjögur. 

02

360m2 Parhús á Akureyri

Á degi 3 voru eigendurnir komnir með allar sperrur í húsið sem er staðsett að Hrísmóa 6-8

20250609_143600.jpg
20250610_140233.jpg

03

400m2 parhús í Skagafirði

Sunnan við Hofsós var sett upp hús frá okkur. Eigendurnir vildu dekkja húsið eftir uppsetningu. En það var ekkert mál þar sem grunnliturinn er frekar mildur sem auðvelt er að þekja yfir.

04

150m2 einbýlishús í Skagafirði

Árið eftir að við settum upp parhúsið í Skagafirði þá byggðum við 150m2 hús fyrir nágrannann. 

20250609_192720.jpg
bottom of page