top of page

GLUGGAR

Arkitek hefur valið að hafa þrefalt gler í gluggum í sínum húsum sem standard ásamt því að vera með timbur/ál.
Hér fyrir neðan má sjá sniðmyndir á nokkrum gluggategundum sem í boði eru.

Gluggarnir eru framleiddir í Svíþjóð og eru notaðir meðal annars í
Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Íslandi, Englandi og í Finnlandi.

Litaval er frjálst, en algengustu litirnir sem notast er við eru hvítur, svartur og grár. 

Gluggarnir eru slagregnsprófaðir fyrir 1200Pa og eru með 1,1 í U-gildi. Mannvirkjastofnun hefur samþykkt viðkomandi glugga.

Slagregn
Timbur og ál..PNG
litir.PNG
bottom of page