top of page

STÆRRI VERKEFNI

VILTU BYGGJA STÓRT?

Víðtæk reynsla þegar kemur að stærri húsbyggingum, hér fyrir neðan getur þú séð hvaða stórverkefni við höfum unnið við, og nokkur dæmi um það hvernig við höfum unnið. 

Hótel 1.png
Hótel 1.png

HÖNNUN

Hönnun á stærri byggingum er í boði hjá okkur. Hvort sem það er hótel, dvalarheimili eða blokk.

KOSTNAÐARÁÆTLUN

Þarft þú að útbúa kostnaðaráætlun fyrir verkið þitt. Við getum aðstoðað þig við þá vinnu. 

Kostnaðaráætlun.png
Hótel 1.png
Eldvarnargreining.png

BRUNAGREINING

Þarftu aðstoð við eldvarnargreiningu?

FRAMKVÆMDAÁÆTLUN

Þarft þú aðstoð við að gera framkvæmdaáætlun?

Framkvæmdaáætlun.png
Hótel 1.png

VOLVO

Við höfum komið að byggingastjórn, hönnun og framkvæmdum fyrir Volvo í Svíþjóð. 
Má þar nefna:

  • Dekkjahótel í Kinna

  • Skoðunarstöð í Borås

  • Bensínstöð í Ulricehamn

  • Verkstæði í Borås

  • Bílaþvottahús í Kinna

  • Viðhald fasteigna félagsins

Heildar verkefnisstærð yfir 1.000.000.000kr

SÆNSKA RÍKISÚTVARPIÐ

Verkefnisstýring við uppbyggingu SR í Borås.

Verkefnisstærð 180.000.000kr.

Hótel 1.png
Valur.png

VALSHEIMILIÐ

Unnið að uppbyggingu á Valsheimilinu

FRYSTIHÚS

40.000M2 frystihús

Frystihus.png
Blokkin 2.png
Blokkin 2.png
Blokkin.png
bottom of page